Lausnir

Lausnir

Öruggar lausnir

Sensa bíður öruggar lausnir á sviði gagnaflutninga og samskiptalausna. Sensa á gott samstarf við leiðandi framleiðendur á þessum vettvangi. 

Þínar þarfir fyrst og fremst

Markmið okkar er að veita framúrskarandi ráðgjöf, lausnir og þjónustu sem mæta ströngum kröfum og væntingum viðskiptavina Sensa.

Lausnaframboð Sensa stuðlar að betra og skilvirkara starfsumhverfi viðskiptavina. Við vinnum náið með viðskiptavinum okkar að því að skilja betur þeirra umhverfi og koma með lausnir sem mæta þeirra þörfum. Þessi áhersla auk gæða í ráðgjöf, innleiðingu og þjónustu stuðlar að betri og skilvirkari rekstri.

Ráðgjafar og sérfræðingar Sensa hafa mikla og langa reynslu. Við veitum viðskiptavinum ráðgjöf sem mætir þörfum þeirra til styttri og lengri tíma. Þetta tryggir réttar lausnir sem nýtast viðskiptavinum í rekstri.

IP símkerfi

Cisco er stærsti framleiðandi í heiminum á netbúnaði og netlausnum. Sensa býður meðal annars IP símkerfi frá Cisco fyrir lítil og stór fyrirtæki.

 

Aðstoð og ráðgjöf

Sendu ráðgjöfum okkar fyrirspurn eða sláðu á þráðinn!

 

Hvað þýðir Sensa?

Sensa er latína og þýðir hvort tveggja hugsun og að fræðast.

Í nafninu liggja gildi félagsins því það er í eðli þeirra verkefna sem félagið tekur að sér að það þarf hugsun og þekkingu til að framkvæma þau þannig að vel megi vera.

 

Þú ert hér: