Skip to content

Fundarherbergi

Búnaður

Fyrsta flokks upplifun

Á skrifstofunni er nauðsynlegt að geta tekið þátt í fjarfundi rétt eins og á heimaskrifstofunni. Að auki bætist við sá valkostur að nýta fundarherbergi til þess að taka fjarfundi. 

Mikilvægt er að starfsmenn hafi aðgang að fjarfundarbúnaði í fundarherbergjum jafnt sem frá sinni starfsstöð.  Upplifun notenda þarf því að vera til fyrirmyndar er kemur að hljóðimynd og einfaldleika. 

Sensa býður uppá margar útfærslur af fundarherbergjum og hér skiptir þarfagreining mestu til þess að upplifun sé sem best. 

Sjón er sögu ríkari - kíktu í heimsókn!

Cisco fjarfundabúnaður endurspeglar örugga fundi með búnaði sem tekið er eftir. Styrktu samböndin þrátt fyrir fjarlægð og hámarkaðu upplifunina með hágæða mynd og hljóði. 

Hér má sjá nokkur dæmi frá skrifstofu Sensa um hvernig hægt er að útbúa fundarherbergi miðað við stærð og lögun. Cisco Webex fundarherbergja lausnirnar skila hágæða mynd- og hljóðupplifun hvort sem um er að ræða lítil fundarherbergi eða stærri kennslustofur.

Endilega kíktu til okkar og fáðu sölusérfræðinga okkar til að skoða möguleikana með þér. 

Þingvellir (8-10 manna)

Vel útbúið fundarherbergi með tveimur snjallsjónvörpum. Kynningarefni er 
varpað upp á annan skjáinn og þátttaakendur í fjarvinnslu koma upp á hinn. 

Með því er tryggð góð upplifun bæði fyrir þátttakendur í herberginu sem og 
fyrir þá sem koma inn í fjarfundi.

Cisco Webex Room Kit Plus

 • Tveir míkrafónar á borði
 • Tvö snjallsjónvörp
 • Þráðlaus deiling gagna eða með snúru
 • Tengimöguleikar við Webex eða Microsoft Teams

Kennslustofa (20+ manns)

Kennslustofan er hönnuð fyrir stóra fundi og er með tveim snjallsjónvörpum ásamt skjá til þess að teikna á (Whiteboard). Í stofunni fær fyrirlesari að njóta sín hvort sem hann er á staðnum eða ekki ásamt því að fundargestir geta spurt spurninga beint úr sal og verið í mynd.

Cisco Webex Room Kit Plus

 • Míkrafónn í púlti (fyrir fyrirlesara), ceiling mic í lofti (fyrir fundargesti)
 • Viðbótarmyndavél í lofti
 • Tvö snjallsjónvörp
 • Þráðlaus deiling gagna eða með snúru
 • Tengimöguleikar við Webex og Microsoft Teams

Cisco Webex Board 70

 • Whiteboard með penna
 • Þráðlaus deiling gagna eða með snúru

Geysir (6-8 manna)

Meðalstórt herbergi með einu snjallsjónvarpi. Kynningarefni sem og þátttakendur koma upp á sama skjánum.

Cisco Webex Room Kit Mini

 • Tveir míkrafónar á borði
 • Eitt snjallsjónvarp
 • Þráðlaus deiling gagna eða með snúru
 • Tengimöguleikar við Webex og Microsoft Teams

Sigurðarstofa (setustofa)

Cisco Webex Board 55

 • Whiteboard með penna
 • Þráðlaus tenging gagna
 • Tengimöguleikar við Webex og Microsoft Teams

Valgerðarstofa og Skógar (4ra manna)

Lítið fundarherbergi með einu snjallsjónvarpi. Kynningarefni og þátttakendur koma upp á sama skjánum. Þetta er fjarfundalausn sem hentar einstaklega vel í minni herbergi þar sem fólk stendur á fundum.

Cisco Webex Room Kit Mini

 • Eitt snjallsjónvarp
 • Tengimöguleiki fyrir tölvu með snúru
 • Þráðlaus deiling gagna
 • Tengimöguleikar við Webex og Microsoft Teams

Fleiri lausnir fyrir fundarherbergið:

Cisco Webex

Fjarfundakerfi sniðið að þínu fyrirtæki!

Microsoft Teams

Einfaldari samvinna!

Sjáumst fjarfundaþjónusta

Sjáumst hvar og hvenær sem er!

Joan fundaherbergjabókanir

Sýnir stöðu fundarherbergja og tengist beint við þitt dagatal!

Hafðu samband

Hikaðu ekki við að senda okkur tölvupóst á apple@sensa.is eða hringja í 425-1700
Sensa

Viltu ráðgjöf?

Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann

Sensa hafðu samband og fáðu ráðgjöf

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.