- LAUSNIR OG ÞJÓNUSTA
- UM SENSA
- FYRIRTÆKIÐ
- MANNAUÐUR
- HAFA SAMBAND
- English
Menu
JOAN tengist á einfaldan máta þeim dagatölum sem eru í notkun í fyrirtækinu, s.s Office 365, Microsoft Exchange, G-suite og iCal. Með JOAN er hægt að bóka herbergi á staðnum eða gegnum dagatalið og hún sýnir stöðu herbergja m.a. fundartíma og bókanir.
JOAN er fundarherbergjalausn frá Visionect sem er slóvenskt fyrirtæki. Lausnin var valin besta hugbúnaðarlausn í sínum flokki af Red Dot Award 2016 og CES Innovation Awards 2016.