Skip to content

JOAN

Fundarherbergjalausn

Joan fundarherbergjalausn

JOAN tengist á einfaldan máta þeim dagatölum sem eru í notkun í fyrirtækinu, s.s Office 365, Microsoft Exchange, G-suite og iCal. Með JOAN er hægt að bóka herbergi á staðnum eða gegnum dagatalið og hún sýnir stöðu herbergja m.a. fundartíma og bókanir.

JOAN er fundarherbergjalausn frá Visionect sem er slóvenskt fyrirtæki. Lausnin var valin besta hugbúnaðarlausn í sínum flokki af Red Dot Award 2016 og CES Innovation Awards 2016.

Ásamt því að sýna stöðu fundarherbergja þá hefur hún fleiri kosti:

 • Einfalt í uppsetningu.
 • Engin takmörkun á fjölda notenda.
 • Hægt að klæðskerasníða t.d. hlaða upp merki fyrirtækisins.
 • Styður íslensku, ensku ásamt fjölda annarra tungumála.
 • Hægt að bóka herbergið úr spjaldinu / eða gegnum dagatalið.
 • Tengist á einfaldan máta við dagatalið þitt.
 • Uppfyllir helstu kröfur IT deilda.

Tæknilegar upplýsingar

 • 6” E Ink, (raf-pappír) skjár.
 • Texti er skýr og sést vel úr fjarska.
 • 180 gráðu sjónarhorn
 • Orkuvænn, 99% minni orkunotkun en hefðbundinn LCD skjár.
 • 1024 x 758 pixlar.
 • 16 gráskalar
 • Nánar um JOAN skjái.

JOAN yfirlitstafla

 • Sýnir hvaða herbergi er laust og bókað í kerfinu
 • Tilvalið í t.d. anddyri eða annað
 • 13” E Ink, (raf-pappír) skjár.
 • Texti er skýr og sést vel úr fjarska.
 • 180 gráðu sjónarhorn
 • Orkuvænn, 99% minni orkunotkun en hefðbundinn LCD skjár.
 • 1600 x 1200 px.
 • 16 gráskalar
 • Nánar um JOAN yfirlitstöflu.

Viltu ráðgjöf?

Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.