fbpx
Leit
Joan
18087
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-18087,page-child,parent-pageid-19360,bridge-core-1.0.4,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-title-hidden,qode_grid_1300,side_menu_slide_with_content,width_270,qode_popup_menu_push_text_right,footer_responsive_adv,qode-theme-ver-18.1,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-6.0.5,vc_responsive
Sensa fundarherbergjalausn

JOAN fundarherbergjalausn

JOAN tengist á einfaldan máta þeim dagatölum sem eru í notkun í fyrirtækinu, s.s Office 365, Microsoft Exchange, G-suite og iCal. Með JOAN er hægt að bóka herbergi á staðnum eða gegnum dagatalið og hún sýnir stöðu herbergja m.a. fundartíma og bókanir.

JOAN er fundarherbergjalausn frá Visionect sem er Slóvenskt fyrirtæki. Lausnin var valin besta hugbúnaðarlausn í sínum flokki af Red Dot Award 2016 og CES Innovation Awards 2016.

Ásamt því að sýna stöðu fundarherbergja þá hefur hún fleiri kosti:

 

 • Einfalt í uppsetningu.
 • Engin takmörkun á fjölda notenda.
 • Hægt að klæðskerasníða t.d. hlaða upp merki fyrirtækisins.
 • Styður íslensku, ensku ásamt fjölda annara tungumála.
 • Hægt að bóka herbergið úr spjaldinu / eða gegnum dagatalið.
 • Tengist á einfaldan máta við dagatalið þitt.
 • Uppfyllir helstu kröfur IT deilda.

Tæknilegar upplýsingar

 

 • 6” E Ink, (raf-pappír) skjár.
 • Texti er skýr og sést vel úr fjarska.
 • 180 gráðu sjónarhorn
 • Orkuvænn, 99% minni orkunotkun en hefðbundinn LCD skjár.
 • 1024 x 758 pixlar.
 • 16 gráskalar

JOAN yfirlitstafla

 • Sýnir hvaða herbergi er laust og bókað í kerfinu
 • Tilvalið í t.d. anddyri eða annað
 • 13” E Ink, (raf-pappír) skjár.
 • Texti er skýr og sést vel úr fjarska.
 • 180 gráðu sjónarhorn
 • Orkuvænn, 99% minni orkunotkun en hefðbundinn LCD skjár.
 • 1600 x 1200 px.
 • 16 gráskalar
office365
exchange
g suite
i calendar

VILTU RÁÐGJÖF?

Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann