Skip to content

Innleiðing

Microsoft 365

office 365 leyfi

Ertu að fara af stað eða er vegferðin hafin?

Ert þú á leið með upplýsingar í Microsoft 365 skýið og vantar aðstoð? Sensa hefur víðtæka reynslu af flutningi fyrirtækja í Microsoft 365 og getur gefið góð ráð. 

Uppsetning umhverfis

Sensa sér um alla tæknilega uppsetningu á Microsoft umhverfinu í skýinu og uppfærslu útstöðva sé þess þörf.

Einnig veita sérfræðingar ráðgjöf varðandi öryggisstillingar.

Flutningur á tölvupósti

Við tökum að okkur flutning gagna úr núverandi póstkerfi í Microsoft skýið. Það skiptir ekki máli hvort um er að ræða Exchange póstkerfið, Notes eða Zimbra.

Skipulag í skýinu

Hvernig finnum við hratt og örugglega þær upplýsingar sem okkur vantar? Ef flytja á í skýið aðrar upplýsingar en tölvupóst er mikilvægt að huga að endurskipulagningu þeirra áður en þær eru fluttar.

Flutningur á gögnum

Ef ráðast þarf í ítarlegri uppsetningar eða aðlaganir getur Sensa annast þau verkefni. Það getur t.d. átt við ef flytja þarf upplýsingar úr eldri kerfum í Microsoft 365 skýið eða tengja Microsoft 365 við aðrar lausnir.

Fræðsla

Í boði eru fjölbreytt námskeið um lausnir Microsoft 365 í umsjón helstu sérfræðinga Sensa.

Aðgangur að Tækniborði

Tækniborð Sensa hefur yfir að ráða sérfræðingum sem geta aðstoðað þig með lausnir Microsoft ásamt mörgu öðru.

Viltu ráðgjöf?

Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann, s. 425 1500

Sensa hafðu samband og fáðu ráðgjöf

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.