Skip to content

Skipulag í skýinu

Upplýsingakort

Er upplýsingaóreiða hjá þér?

Mörg fyrirtæki búa við mikla upplýsingaóreiðu. Stafræn vegferð og ferlar eru mikilvægir en byggja þarf á góðum grunni.

Algengt er að hver starfsmaður sé með sitt eigið skipulag upplýsinga og samræmi milli starfsmanna sé lítið.  Þá reynist afar erfitt að setja nýjan aðila inn í skipulagið.

Upplýsingaóreiða getur einnig flækst fyrir við flutning í skýið.  Það er því mikilvægt að hafa góða yfirsýn yfir upplýsingarnar  áður en lagt er af stað og gæta þess að spegla óreiðuna ekki upp í skýið.

Í upphafi er mikilvægt að skipuleggja vel hvar upplýsingar eiga að vera geymdar, hvernig þær flæða á milli kerfa og hvað það er sem skiptir fyrirtækið máli.

Hvers vegna upplýsingakort?

Komdu í ferðalag

Við hjá Sensa tökum að okkur hlutverk fararstjóra í þínu stafræna ferðalagi. Sensa sér um að:       

4056364

Afurð upplýsingakortsins er:

Viltu ráðgjöf?

Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann, s. 425 1500

Sensa hafðu samband og fáðu ráðgjöf

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.