Skip to content

Stefnur

Upplýsingaöryggisstefna

Sensa er með alþjóðlega öryggisvottun – ISO/IEC 27001:2013 Vottunin nær yfir afhendingu stafrænnar þjónustu og þjónusta við viðskiptavini.

Persónuverndarstefna

Persónuverndarstefna fjallar um hvernig Sensa vinnur með persónuupplýsingar viðskiptavina og hvernig Sensa leggur sig fram við að tryggja öryggi þeirra.

Mannauðs- og jafnréttisstefna

Stefnunni er ætlað að tryggja að unnið sé í samræmi við lög um jafna stöðu óháð kyni. Með henni skal tryggt að félagið fylgi lögum, reglugerðum og samningum sem snerta jafnréttismál á hverjum tíma. Stefnan er órjúfanlegur hluti af jafnlaunastefnu félagsins.

Jafnlaunastefna

Mannauðs- og jafnréttisstefna Sensa. Stefnan er órjúfanlegur hluti af mannauðs- og jafnréttisstefnu félagsins.

Jafnréttisáætlun

Jafnréttisáætlun er sett fram meðal annars til að tryggja að unnið sé í takt við þær kröfur sem fram koma í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna og til að stuðla að stöðugum umbótum. Stefnan er órjúfanlegur hluti af mannauðs- og jafnréttisáætlun félagsins.

Siðareglur

Siðareglur Sensa eru lýsingar á góðum starfsháttum er kemur að vinnustaðnum, meðferð upplýsinga, hagsmunaárekstrum sem og umhverfi og öryggi.

Stjórnháttaryfirlýsing

Stjórnarhættir Sensa taka mið af lögum um einkahlutafélög, samþykktum félagsins, starfsreglum stjórnar og almennum leiðbeiningum um góða stjórnarhætti.

Viltu ráðgjöf?

Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann, s. 425 1500

Sensa hafðu samband og fáðu ráðgjöf

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.