Skip to content

Fyrirtækjanet

Netkerfið er hjartað

Hjartað í hverju netkerfi eru þau tól og tæki sem við þurfum til að nálgast gögnin okkar hratt og örugglega í gegnum skipta (e. Switches), beina (e. Router) og helst á þráðlausan (e. wireless) hátt.

 

Sérsniðnar lausnir

Hvort sem þú þarft að fínstilla aðgang að skýjaforritum, farsímum, Internet of Things (IoT) eða allt þetta þrennt, þá eru til lausnir sem eru hannaðar fyrir þínar þarfir. Hvort sem notandinn er á Íslandi eða í Seattle þá á hann að vera með bæði hraðann og öruggan aðgang að gögnum. 

Cisco Meraki

Öflug tækni einfölduð með Cisco Meraki

Tækniborð Sensa

Mönnuð bakvakt allan sólarhringinn.

Cisco Umbrella

Skilvirk DNS skýjavörn

Viltu ráðgjöf?

Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann

Sensa hafðu samband og fáðu ráðgjöf

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.