Skip to content

Samvinnulausnir

samvinnulausnir

Margra ára reynsla

Sensa býður upp á fjölbreyttar samvinnu- og fjarfundalausnir. Áralöng reynsla af uppsetningu og rekstri samhæfðra samskiptakerfa hefur sannað sig hjá mörgum fyrirtækjum á Íslandi. Áhersla hefur verið lögð á að vinna náið með viðskiptavinum í greiningu á viðskiptaferlum þar sem lausnirnar eru notaðar til að leysa verkefnin.

Frí áskrift af Microsoft Teams og 365 í 6 mánuði!

Sem hluta af sínu framlagi vegna COVID-19 hefur Microsoft ákveðið að bjóða, til viðbótar við fría áskrift af Teamsfría sex mánaða áskrift að fullri útgáfu af Microsoft 365 E1 með Teams til að hjálpa fyrirtækjum sem ekki búa við innviði sem styðja við samvinnu á skilvirkan máta. 

Sem samstarfsaðili Microsoft getur Sensa aðstoðað varðandi slík leyfi og uppsetningu þeirra.  

Samskipta- og samvinnulausnir

Samskiptaver

Upptökulausnir

Tengdar lausnir

Viltu ráðgjöf?

Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.