Um Sensa - Sensa
19146
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-19146,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-theme-ver-16.1,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-5.4.7,vc_responsive
 

Um Sensa

Þekkingarhús

Sensa er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í fjölbreyttum lausnum í upplýsingatækni. Hjá Sensa starfar reynslumikill hópur sérfræðinga með hátt þekkingarstig.
Sensa sérfhæir sig í innviðum fyrirtækja þar sem yfir 100 sérfræðingar sjá um:.

 

Sensa leggur áherslu á lausnir sem eru virðisaukandi fyrir viðskiptavini þess, falla inn í krefjandi umhverfi og henta kröfuhörðum viðskiptavinum. Til að standa undir slíkum lausnum er lögð rík áhersla á traust samband við viðskiptavini og samstarfsaðila.

Rekstur og hýsing

Afritun

Netkerfislausnir

Samvinnulausnir (símkerfi)

Öryggislausnir

Skýjalausnir

Gagnageymslur / Data Center

Sérfræðiþjónusta og ráðgjöf

Markmið og gildi

Markmið Sensa er að vera ávallt í fararbroddi þar sem sterk liðsheild, hátt þekkingarstig og verðmæt viðskiptasambönd spila stórt hlutverk. Áhersla er lögð á að veita faglega ráðgjöf og þjónustu. Gildi Sensa eru áreiðanleiki, fagmennska, metnaður og léttleiki.

Stjórn

Sensa var í eigu starfsmanna fyrstu árin eða þar til Síminn keypti allt hlutafé í apríl 2007.
Stjórnarformaður Sensa er Gunnar Fjalar Helgason. Aðrir í stjórn: Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Þorvaldur Jacobsen, Brynja Baldursdóttir og Guðrún Ólafsdóttir.
Framkvæmdastjóri Sensa er Valgerður H. Skúladóttir.

Framúrskarandi

Sensa hefur verið á lista CreditInfo yfir framúrskarandi fyrirtæki frá árinu 2010 þegar CreditInfo tók fyrst saman þennan lista.

Sensa ehf.

Ármúli 31

108 Reykjavík

  425 1500

Tækniborð

  425 1700