fbpx
Leit
Cisco Meraki
19956
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-19956,page-child,parent-pageid-19524,bridge-core-1.0.7,ajax_fade,page_not_loaded,,no_animation_on_touch,qode_grid_1300,side_menu_slide_with_content,width_270,qode_popup_menu_push_text_right,footer_responsive_adv,qode-theme-ver-19.0.2,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-6.0.5,vc_responsive
 

Cisco Meraki

Markmið Cisco Meraki er að einfalda öfluga tækni

Cisco Meraki er skýjalausn sem er hægt að stjórna frá einu mælaborði.

Öll stýring á einum stað;

 

  • Uppsetning
  • Rekstur
  • Afköst

Einfaldleiki og skýr sýn einkennir Cisco Meraki lausnina

Cisco Meraki býður m.a. upp á skipta (e. Switches), þráðlaus netkerfi, öryggisbúnað, MDM (Mobile Device Management) og öryggismyndavélar.

Öllu er stjórnað frá einum stað sem sparar peninga og gefur viðskiptavinum forskot á samkeppnina.

Öll stýring á einum stað

Öryggi í fyrirrúmi

Þægilegt leyfisumhverfi

Einföld uppsetning

Notendavænt

100% í skýinu

Snjalltækjastjórnun

Hver og einn notandi er einstakur. Hvert tæki fyrir sig aðeins öðruvísi. Meraki mælaborðið heldur utan um allar breytingar og uppfærslur um leið og þær gerast.

iOS

Android

Windows

OS X

Chrome OS

Windows Phone

VILTU RÁÐGJÖF?

Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann