Skip to content

Sjáumst​

Fjarfundakerfi sérsniðið að þínu fyrirtæki

Sjáumst fjarfundarlausnir

Sjáumst hvar og hvenær sem er!

Sjáumst myndfundaþjónusta Sensa kemur á fjarfundi milli samstarfsaðila eða viðskiptavina hvar og hvenær sem er. Í fundarherberginu, við tölvuna, heima við eða í farsímanum. Hægt er að hraða ákvarðanatöku, stytta verkferla, auka samvinnu og gera fólki kleift að vinna betur saman.

Fjarfundabrú

Sjáumst kerfið er auðvelt í notkun og er ekki skilyrt fyrir eitt ákveðið kerfi. Frekar er hægt að líta á kerfið sem brú á milli mismunandi myndfundakerfa.

Hægt er að tengjast með nánast öllum kerfum og tækjum. 

Að auki er hægt að streyma og taka upp fundi, t.d. á YouTube, Facebook Live, MS Azure og fl. fyrir ótakmarkaðan fjölda áhorfenda.

Sérsniðið að þínu fyrirtæki

Sjáumst myndfundakerfið er hægt að aðlaga algjörlega að útliti og hönnun hvers fyrirtækis. Logo, litir og fleira sem að tengir við ímynd fyrirtækisins. 

Kostnaður er fyrirsjáanlegur þar sem áskriftarleiðir eru mánaðarlegar og á notendur hverju sinni. 

Fyrirtæki geta notað myndfundakerfið sama hversu stór eða lítil þau eru.

Örugg og skilvirk hýsing

Sjáumst er hýst í skýjaVIST Sensa sem byggir á nýjustu tækni og bestu tengingum sem völ er á. Hýsingin er rekin af sérfræðingum Sensa í skýjalausnum.

Sensa hefur í mörg ár verið leiðandi í hönnun, uppsetningu og rekstri myndfundalausna og hefur í fjölda ára verið með myndfundakerfi. Sjáumst  hefur nú verið uppfærð með nýjustu tækni sem er í boði fyrir fjarfundi með það í huga að gera þjónustuna aðgengilegri, hagkvæmari og einfaldari í notkun.

TeamsBradyBunch
Our-Services-pic-2.png

Viltu ráðgjöf?

Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann

Sensa hafðu samband og fáðu ráðgjöf

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.