Skip to content

Tækniborð

hjalp@sensa.is

Sensa rekur tækniborð sem veitir viðskiptavinum aðstoð í síma og í gegnum verkbeiðnakerfi Sensa.

Tækniborð er opið virka daga frá 8-17 . Hægt er að ná sambandi við tækniborð með því að hringja í síma: 425 1700 eða senda tölvupóst á hjalp@sensa.is. Einnig er hægt að sækja um aðgang að þjónustugátt Sensa.

Mönnuð bakvakt er allan sólarhringinn.  Til að ná sambandi við bakvakt þarf að hringja í síma 425 1700.

Greitt er fyrir vinnu tækniborðs og útkall bakvaktar samkvæmt verðskrá um útselda vinnu, nema að samningsaðilar hafi samið sérstaklega um annað.

Þjónustuviðmið

Staða kerfa – status.sensa.is: Skráðu þig á póstlista og fáðu upplýsingar um stöðu kerfa og möguleg frávik. 

Viltu ráðgjöf?

Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann, s. 425 1500