Skip to content

Office 365

Leyfi

office 365 leyfi

Microsoft býður mörg mismunandi leyfi sem henta ólíkum fyrirtækjum. Helstu fyrirtækjaleyfin skiptast í eftirtalda yfirflokka:

Exchange Online

Exchange pakki frá Microsoft hentar fyrirtækjum sem eru að leita af einungis póstþjónustu.

Business Essentials

Business Essentials pakki frá Microsoft hentar flestum minni og meðalstórum fyrirtækjum. Essentials leyfin er hægt að fá fyrir allt að 300 starfsmenn. Auk póstþjónustu fylgir vefútgáfa af helstu lausnum sem Microsoft býður upp á.

Business Premium

Business Premium pakki frá Microsoft hentar flestum minni og meðalstórum fyrirtækjum. Business leyfin er hægt að fá fyrir allt að 300 starfsmenn. Auk póstþjónustu fylgir einnig vefútgáfa af helstu lausnum Microsoft ásamt Office 2016 pakkinn á tölvuna.

Enterprise E3

Enterprise pakki frá Microsoft er ætlaður fyrirtækjum sem gera miklar kröfur. Hann býður meðal annars upp á ítarlegri öryggisstillingar og ýmsa aðra eiginleika. Ótakmarkaður fjöldi notenda.

Vinsælustu Office 365 leyfin:

Exchange Online Plan 1
Business Essentials
Business Premium
Enterprise E3
Póstur
50 GB
50 GB
50 GB
100 GB
Office pakkinn 2016
One Drive skjalasvæði
1 TB
1 TB
Ótakmarkað
SharePoint Online
Skype for Business
Teams
Online útgáfa af Office pakkanum
Data Loss Prevention
Legal Hold
eDiscovery

Microsoft 365

Í boði eru einnig Microsoft 365 pakkar. Auk Office 365 leyfanna fylgja í þeim pakka leyfi fyrir stýrikerfi og stjórn snjalltækja.

Öryggi - skrifstofan

Val á leyfum

Sensa greinir þarfir hvers fyrirtækis og gefur góð ráð varðandi val á leyfum.

Innleiðing og uppsetning

Sensa sér um innleiðingu á Office 365 fyrir viðskiptavini sína. Ef ráðast þarf í ítarlegri uppsetningar eða aðlaganir getur Sensa annast þau verkefni. Það getur t.d. átt við ef uppfæra þarf stýrikerfi, flutningur á gögnum úr eldra póstkerfi og fleira.

Öryggi ofar öllu

Sama hvaða Office 365 leyfi fyrirtæki velja mælir Sensa alltaf með notkun tveggja þátta auðkenningar.

Viltu ráðgjöf?

Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.