Skip to content

AvePoint og IKEA

IKEA á Íslandi og í Eystrasaltsríkjunum valdi AvePoint til að sjá um að vernda gögnin  í Microsoft 365 umhverfinu. 

AvePoint Cloud Backup, sem er 100% SaaS lausn, veitir sjálfvirka alhliða afritunar- og endurheimtarþjónustu fyrir Microsoft 365, Salesforce og Dynamics 365. Um er að ræða innbyggða geymslu og dulkóðun sem og sveigjanlegar verðáætlanir byggðar á fjölda notenda eða gagnamagni.

Virkilega góður áfangi í vegferð IKEA á Íslandi og í Eystrasaltsríkjunum með Sensa í skýið. 

Hér er hlekkur í reynslusögu IKEA á AvePoint lausninni.

 

Deila á

Facebook
LinkedIn
X
Email

Tengt efni

Nýir tímar með Wi-Fi 7: Morgunverðarfundur

Sensa býður til morgunverðarfundar fimmtudaginn 6. febrúar þar sem Erik Midthun, Technical Solutions Architect hjá Cisco, verður á staðnum og skoðar framtíðina með Wi-Fi 7.

Morgunverðarfundur: Öryggislausnir Cisco

Sensa býður til morgunverðarfundar þann 28. janúar næstkomandi þar sem sérfræðingar Cisco, John Aleksander Moen og Per Arne Sørkilflå, verða á staðnum og kynna það

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.