Skip to content

Valgerður tilnefnd

Nordic Women in Tech Awards hefur tilnefnt Valgerði Hrund Skúladóttur, framkvæmdastjóra Sensa, í flokknum „Women in Tech Advocate of the Year“. Verðlaun eru veitt í tíu flokkum og eru fimm konur tilnefndar í hverjum flokki. Nú stendur yfir netkosning þar sem fólk getur kosið sinn fulltrúa.

Deila á

Facebook
LinkedIn
Twitter
Email

Tengt efni

Þjónustukönnun

Viðskiptavinir Sensa fá á næstu dögum senda stutta þjónustukönnun á tölvupósti frá rannsóknarfyrirtækinu Prósent.  Könnunin er send á viðskiptavini sem og samstarfsaðila og er mikilvægur

Samstarf Cisco og Microsoft

Microsoft og Cisco tilkynntu í vikunni um aukið samstarf í kringum fjarfundalausnir. Samstarfið mun leiða til þess að  fjarfundarbúnaður frá Cisco verði vottaður (certified) fyrir Microsoft

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.