Nordic Women in Tech Awards hefur tilnefnt Valgerði Hrund Skúladóttur, framkvæmdastjóra Sensa, í flokknum „Women in Tech Advocate of the Year“. Verðlaun eru veitt í tíu flokkum og eru fimm konur tilnefndar í hverjum flokki. Nú stendur yfir netkosning þar sem fólk getur kosið sinn fulltrúa.
Sensa valið Samstarfsaðili ársins hjá Fortinet
Sensa var valið Samstarfsaðili ársins hjá Fortinet fyrir árið 2023 en það er annað árið í röð sem Sensa fær þessa viðurkenningu. Árangur Sensa með