Skip to content

Valgerður tilnefnd

Nordic Women in Tech Awards hefur tilnefnt Valgerði Hrund Skúladóttur, framkvæmdastjóra Sensa, í flokknum „Women in Tech Advocate of the Year“. Verðlaun eru veitt í tíu flokkum og eru fimm konur tilnefndar í hverjum flokki. Nú stendur yfir netkosning þar sem fólk getur kosið sinn fulltrúa.

Deila á

Facebook
LinkedIn
X
Email

Tengt efni

Gleðilega hátíð

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Sensa þakkar fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða og hlökkum til samstarfsins á

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.