Nordic Women in Tech Awards hefur tilnefnt Valgerði Hrund Skúladóttur, framkvæmdastjóra Sensa, í flokknum „Women in Tech Advocate of the Year“. Verðlaun eru veitt í tíu flokkum og eru fimm konur tilnefndar í hverjum flokki. Nú stendur yfir netkosning þar sem fólk getur kosið sinn fulltrúa.
Fyrirhugaðar verðbreytingar á Microsoft áskriftum
Á dögunum tilkynnti Microsoft fyrirhugaðar verðbreytingar á áskrifaleiðum á Microsoft 365. Boðuð er 5% hækkun á öllum Microsoft 365 áskriftum sem eru með 12 mánaða