Skip to content

AvePoint og IKEA

IKEA á Íslandi og í Eystrasaltsríkjunum valdi AvePoint til að sjá um að vernda gögnin  í Microsoft 365 umhverfinu. 

AvePoint Cloud Backup, sem er 100% SaaS lausn, veitir sjálfvirka alhliða afritunar- og endurheimtarþjónustu fyrir Microsoft 365, Salesforce og Dynamics 365. Um er að ræða innbyggða geymslu og dulkóðun sem og sveigjanlegar verðáætlanir byggðar á fjölda notenda eða gagnamagni.

Virkilega góður áfangi í vegferð IKEA á Íslandi og í Eystrasaltsríkjunum með Sensa í skýið. 

Hér er hlekkur í reynslusögu IKEA á AvePoint lausninni.

 

Deila á

Facebook
LinkedIn
X
Email

Tengt efni

Takk fyrir komuna á Sensa daginn 2025

Við viljum þakka öllum sem tóku þátt í Sensa deginum með okkur og gerðu hann að stórkostlegum viðburði. Skráningin gekk mjög vel og þurfti að

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.