Skip to content

Sensa valið Samstarfsaðili ársins hjá Fortinet

Sensa var valið Samstarfsaðili ársins hjá Fortinet fyrir árið 2023 en það er annað árið í röð sem Sensa fær þessa viðurkenningu. Árangur Sensa með Fortinet lausnum hefur verið eftirtektarverður á liðnum árum en á bak við viðurkenninguna stendur stór hópur sérfræðinga hjá Sensa í öryggis-, net- og þráðlausum lausnum Fortinet.

Sensa hefur fjárfest í þekkingu starfsmanna í Fortinet lausnum sem og að kynna nýjar Fortinet lausnir fyrir núverandi og nýjum viðskiptavinum. Sensa hefur öðlast mikla reynslu í hönnun, uppsetningu og rekstri á lausnum frá Fortinet fyrir bæði hefðbundin skrifstofuumhverfi sem og í framleiðslunetum fyrir bæði orku- og sjávarútvegsfyrirtæki.

Við erum einstaklega stolt af þessari viðurkenningu og þökkum kærlega fyrir okkur.

Deila á

Facebook
LinkedIn
X
Email

Tengt efni

Nýir tímar með Wi-Fi 7: Morgunverðarfundur

Sensa býður til morgunverðarfundar fimmtudaginn 6. febrúar þar sem Erik Midthun, Technical Solutions Architect hjá Cisco, verður á staðnum og skoðar framtíðina með Wi-Fi 7.

Morgunverðarfundur: Öryggislausnir Cisco

Sensa býður til morgunverðarfundar þann 28. janúar næstkomandi þar sem sérfræðingar Cisco, John Aleksander Moen og Per Arne Sørkilflå, verða á staðnum og kynna það

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.