Skip to content

Afritun með AvePoint

AvePoint Afritun er frábær afritunarlausn sem hentar sérstaklega vel með Microsoft 365 og Microsoft Dynamics 365. 

Verðmæti gagna

Við vitum öll hversu mikilvæg og viðkvæm gögnin okkar eru. Þess vegna er gott að staldra við og hugsa „hvað ef“ eitthvað kæmi fyrir. 

Sensa býður öruggar, sjálfvirkar og sveigjanlegar afritunarlausnir frá AvePoint fyrir Microsoft 365 og Microsoft Dynamics 365. 

Microsoft 365 og AvePoint

Hvað ef gögnin mín tapast?

Með því að tengja AvePoint við Microsoft 365 umhverfið tryggir þú tíðari afritun og hraðari endurheimt gagna.

Gögnin eru geymd á öruggu og dulkóðuðu svæði í Azure, og engin takmörk er á stærð þess.

Með sveigjanleika AvePoint er hægt að breyta aðgengi, flokkun og líftíma afrita, velja eigin hýsingarlausnir hvort sem er í skýinu eða á eigin svæði – allt á þínum eigin forsendum.

Microsoft ber ábyrgð á:

AvePoint býður:

Víðtæk öryggisafritun

Hröð endurheimt gagna

Áhyggjulaus afritun

Afritun á þínum forsendum

Viltu ráðgjöf?

Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann, s. 425 1500

Sensa hafðu samband og fáðu ráðgjöf

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.