Sensa er á lista fyrirtækja hjá Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki 2021. Sensa hefur verið á listanum frá 2010 eða frá því að Creditinfo fór að veita fyrirtækjum viðurkenningu fyrir góðan rekstrarárangur.
Það var Sveinn Anton Jensson, tæknimaður í rekstrarþjónustu, sem tók á móti viðurkenningunni fyrir hönd Sensa.