IKEA á Íslandi og í Eystrasaltsríkjunum valdi AvePoint til að sjá um að vernda gögnin í Microsoft 365 umhverfinu.
AvePoint Cloud Backup, sem er 100% SaaS lausn, veitir sjálfvirka alhliða afritunar- og endurheimtarþjónustu fyrir Microsoft 365, Salesforce og Dynamics 365. Um er að ræða innbyggða geymslu og dulkóðun sem og sveigjanlegar verðáætlanir byggðar á fjölda notenda eða gagnamagni.
Virkilega góður áfangi í vegferð IKEA á Íslandi og í Eystrasaltsríkjunum með Sensa í skýið.
Hér er hlekkur í reynslusögu IKEA á AvePoint lausninni.