Skip to content

Við erum að flytja!

Þann 1. mars kveður Sensa Ármúla 31 og flytur í nýuppgert skrifstofuhúsnæði að Lynghálsi 4. Lynghálsinn er að góðu kunnur en þar hóf Sensa sína starfsemi fyrir 20 árum síðan. 

Glæsileg móttaka er á jarðhæð hússins sem er opin frá 8 – 16 alla virka daga.  Eins og áður er Tækniborð Sensa opið frá kl. 8 – 17 alla virka daga.

Lagermóttaka er staðsett hægramegin við móttökuna á jarðhæð.

Deila á

Facebook
LinkedIn
Twitter
Email

Tengt efni

Sensa búið að innleiða fimm ISO vottanir

Sensa hefur verið með ISO 27001 vottun um upplýsingaöryggi síðan 2015. Síðastliðið haust kláraði Sensa innleiðingu á fjórum nýjum ISO vottunum sem tengjast persónuvernd, umhverfisvernd,

Microsoft Copilot í almennri dreifingu

Í vikunni tilkynnti Microsoft um almennt framboð á M365 Copilot í CSP (Cloud Solution Provider Program), sem markar mikilvægan áfanga í að gera gervigreind aðgengilegri.

BYKO semur við Sensa um sérfræðirekstur

BYKO hefur samið við Sensa um sérfræðirekstur og uppsetningu á nýjum netkerfum fyrirtækisins. Markmiðið er að tryggja stöðugleika, öryggi og framþróun þessara kerfa ásamt því

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.