Skip to content

Log4j – staðan 17. desember

Sensa hefur gert viðeigandi ráðstafanir í sínum innviðum sem og í umhverfi viðskiptavina sem eru í rekstri eftir að Log4j veikleikinn kom upp fyrir viku síðan.  

Sensa hefur sett upp eftirlit með ákveðinni nethegðun sem getur gefið til kynna hvort verið sé að leita eftir veikleikanum. Við munum halda áfram að skanna umhverfi viðskiptavina og aðstoða með verkefni vegna veikleikans. 

Hér má finna nánari upplýsingar um veikleikann, ráðleggingar birgja ásamt frekari upplýsingum um stöðu mála ef tilefni er til

Ef einhverjar spurningar vakna vinsamlegast hafið samband í síma 425 1700 eða sendið tölvupóst á hjalp@sensa.is. 

Deila á

Facebook
LinkedIn
Twitter
Email

Tengt efni

Sensa búið að innleiða fimm ISO vottanir

Sensa hefur verið með ISO 27001 vottun um upplýsingaöryggi síðan 2015. Síðastliðið haust kláraði Sensa innleiðingu á fjórum nýjum ISO vottunum sem tengjast persónuvernd, umhverfisvernd,

Microsoft Copilot í almennri dreifingu

Í vikunni tilkynnti Microsoft um almennt framboð á M365 Copilot í CSP (Cloud Solution Provider Program), sem markar mikilvægan áfanga í að gera gervigreind aðgengilegri.

BYKO semur við Sensa um sérfræðirekstur

BYKO hefur samið við Sensa um sérfræðirekstur og uppsetningu á nýjum netkerfum fyrirtækisins. Markmiðið er að tryggja stöðugleika, öryggi og framþróun þessara kerfa ásamt því

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.