Skip to content

Baráttan gegn netglæpum! Kynning hjá Sensa

Öryggislausnir sem taka á gagnagíslingu verða aðalfókusinn í kynningu sem Sensa stendur fyrir fimmtudaginn 2. júní.  Um er að ræða lausnir frá NetApp, Rubrik og ProLion, sem gefa fyrirtækjum val um varnir í baráttunni. 

 

Kynningin er haldin í nýjum og glæsilegum húsakynnum Sensa að Lynghálsi 4 (5. hæð) fimmtudaginn 2. júní frá kl. 9 – 12. Eftir að kynningu lýkur er boðið upp á hádegismat.  

 

Dagskrá:
Öryggislausnir sem taka á gagnagíslingu (Ransomware)

 

  • NetApp Anti-Ransomware Suite
    Hvernig getur þú varið þig gegn gagnagíslingu á miðlægum innviðum?
    Anti-Ransomware Suite er heildstæð lausn sem finnur og bregst við óværum
    sem komast í gegnum varnirnar. Sérfræðingur NetApp, Jeroen Noterman,
    fræðir okkur um lausnina. 
  • Rubrik Zero Trust Data Management
    Það síðasta sem þu vilt er að óværan komist í afritin þín. Með Rubrik
    færðu öruggustu afritunarlausnina á markaðnum. Gøran Tømte,
    sérfræðingur frá Rubrik fer yfir hvað það er sem greinir þessa lausn frá
    öðrum á markaðnum. 
  • ProLion Cryptospike
    Cryptospike er ransomware vörn sem virkar á gagnageymslulaginu, greinir og
    grípur inn í árásir, lágmarkar eða kemur í veg fyrir gagnatap af þeim
    völdum. 
  • Object Storage lausn Sensa (Immutable bacups)
    Sérfræðingar Sensa fræða okkur um þessa nýju þjónustu og hvernig hægt er
    að nota hana til að taka afrit sem ekki er hægt að eiga við. 
Mikilvægt er að skrá sig á kynninguna með því að smella á þennan hlekk
Skráning – Ransomware kynning

Deila á

Facebook
LinkedIn
Twitter
Email

Tengt efni

Sensa búið að innleiða fimm ISO vottanir

Sensa hefur verið með ISO 27001 vottun um upplýsingaöryggi síðan 2015. Síðastliðið haust kláraði Sensa innleiðingu á fjórum nýjum ISO vottunum sem tengjast persónuvernd, umhverfisvernd,

Microsoft Copilot í almennri dreifingu

Í vikunni tilkynnti Microsoft um almennt framboð á M365 Copilot í CSP (Cloud Solution Provider Program), sem markar mikilvægan áfanga í að gera gervigreind aðgengilegri.

BYKO semur við Sensa um sérfræðirekstur

BYKO hefur samið við Sensa um sérfræðirekstur og uppsetningu á nýjum netkerfum fyrirtækisins. Markmiðið er að tryggja stöðugleika, öryggi og framþróun þessara kerfa ásamt því

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.