Skip to content

Tveir Sensa starfsmenn í hópi 500 fyrstu til að fá hina nýju Cisco DevNet gráðu!

Í byrjun mars voru tveir Sensa starfsmenn meðal þeirra 500 fyrstu til að ná sér í nýja Cisco gráðu sem heitir Cisco DevNet Certification.  

DevNet er prógram fyrir forritara og aðra upplýsingatækni sérfræðinga sem vinna með hugbúnaðarþróun og fleira á móti Cisco vörum. Þeir Jónatan Þór Jónasson og Freyr Guðjónsson eru því með þeim 500 fyrstu í heiminum til að standast próf sem gaf þeim þessa nýju gráðu; DevNet Associate, CCNA.

DevNet prógrammið hjálpar sérfræðingum að skrifa forrit og þróa samþættingu við Cisco vörur.

Cisco DevNet gráðurnar staðfesta hæfni viðkomandi m.t.t. hugbúnaðarþróunar, forritunar og sjálfvirkni (e. Automation).

Deila á

Facebook
LinkedIn
Twitter
Email

Tengt efni

Sensa búið að innleiða fimm ISO vottanir

Sensa hefur verið með ISO 27001 vottun um upplýsingaöryggi síðan 2015. Síðastliðið haust kláraði Sensa innleiðingu á fjórum nýjum ISO vottunum sem tengjast persónuvernd, umhverfisvernd,

Microsoft Copilot í almennri dreifingu

Í vikunni tilkynnti Microsoft um almennt framboð á M365 Copilot í CSP (Cloud Solution Provider Program), sem markar mikilvægan áfanga í að gera gervigreind aðgengilegri.

BYKO semur við Sensa um sérfræðirekstur

BYKO hefur samið við Sensa um sérfræðirekstur og uppsetningu á nýjum netkerfum fyrirtækisins. Markmiðið er að tryggja stöðugleika, öryggi og framþróun þessara kerfa ásamt því

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.