Skip to content

Tveir Sensa starfsmenn í hópi 500 fyrstu til að fá hina nýju Cisco DevNet gráðu!

Í byrjun mars voru tveir Sensa starfsmenn meðal þeirra 500 fyrstu til að ná sér í nýja Cisco gráðu sem heitir Cisco DevNet Certification.  

DevNet er prógram fyrir forritara og aðra upplýsingatækni sérfræðinga sem vinna með hugbúnaðarþróun og fleira á móti Cisco vörum. Þeir Jónatan Þór Jónasson og Freyr Guðjónsson eru því með þeim 500 fyrstu í heiminum til að standast próf sem gaf þeim þessa nýju gráðu; DevNet Associate, CCNA.

DevNet prógrammið hjálpar sérfræðingum að skrifa forrit og þróa samþættingu við Cisco vörur.

Cisco DevNet gráðurnar staðfesta hæfni viðkomandi m.t.t. hugbúnaðarþróunar, forritunar og sjálfvirkni (e. Automation).

Deila á

Facebook
LinkedIn
X
Email

Tengt efni

Takk fyrir komuna á Sensa daginn 2025

Við viljum þakka öllum sem tóku þátt í Sensa deginum með okkur og gerðu hann að stórkostlegum viðburði. Skráningin gekk mjög vel og þurfti að

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.