Mörg fyrirtæki þurfa þessa dagana að treysta á fjarfundi og fjarvinnu síns starfsfólks. Við tókum saman þessar helstu lausnir (og leiðbeiningar) varðandi nokkur af þeim fjarvinnutólum og tækjum sem í boði eru. Úrvalið er mikið en ljóst er að flest fyrirtæki ættu að geta fundið þá lausn sem þeim hentar.

Embætti landlæknis semur við Sensa um hýsingu og rekstur
Embætti landlæknis hefur samið við Sensa um hýsingu og rekstrarþjónustu fyrir miðlægan rekstur upplýsingakerfa og umhverfi. Markmiðið er að tryggja öryggi og framþróun þessara kerfa.