Mörg fyrirtæki þurfa þessa dagana að treysta á fjarfundi og fjarvinnu síns starfsfólks. Við tókum saman þessar helstu lausnir (og leiðbeiningar) varðandi nokkur af þeim fjarvinnutólum og tækjum sem í boði eru. Úrvalið er mikið en ljóst er að flest fyrirtæki ættu að geta fundið þá lausn sem þeim hentar.

Cisco fundaröð um framtíð vinnustaðarins
Cisco býður til fimm daga fundaraðar um framtíð vinnustaðarins. Um er að ræða klukkutíma fyrirlestra kl. 16 á hverjum degi frá mánudeginum 11. maí til