Mörg fyrirtæki þurfa þessa dagana að treysta á fjarfundi og fjarvinnu síns starfsfólks. Við tókum saman þessar helstu lausnir (og leiðbeiningar) varðandi nokkur af þeim fjarvinnutólum og tækjum sem í boði eru. Úrvalið er mikið en ljóst er að flest fyrirtæki ættu að geta fundið þá lausn sem þeim hentar.

Þjónustukönnun
Viðskiptavinir Sensa fá á næstu dögum senda stutta þjónustukönnun á tölvupósti frá rannsóknarfyrirtækinu Prósent. Könnunin er send á viðskiptavini sem og samstarfsaðila og er mikilvægur