Skip to content

Sensa á UTmessunni

Tíunda UTmessan verður haldin nk. föstudag og laugardag. Eins og undanfarin 5 ár mun Sensa vera með bás á sýningasvæðinu. 

Við munum m.a. leggja áherslu á skýjavegferðina og Office 365 sérfræðingarnir okkar verða á staðnum. Einnig verða fulltrúar frá NetApp á básnum sem og fulltrúar frá öryggisbirgjunum PaloAlto og mnemonic. 

Hvetjum alla til að kíkja við hjá okkur! Sjá nánar á www.sensa.is/utmessan

Deila á

Facebook
LinkedIn
Twitter
Email

Tengt efni

Þjónustukönnun

Viðskiptavinir Sensa fá á næstu dögum senda stutta þjónustukönnun á tölvupósti frá rannsóknarfyrirtækinu Prósent.  Könnunin er send á viðskiptavini sem og samstarfsaðila og er mikilvægur

Samstarf Cisco og Microsoft

Microsoft og Cisco tilkynntu í vikunni um aukið samstarf í kringum fjarfundalausnir. Samstarfið mun leiða til þess að  fjarfundarbúnaður frá Cisco verði vottaður (certified) fyrir Microsoft

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.