Skip to content

Tveir Sensa starfsmenn í hópi 500 fyrstu til að fá hina nýju Cisco DevNet gráðu!

Í byrjun mars voru tveir Sensa starfsmenn meðal þeirra 500 fyrstu til að ná sér í nýja Cisco gráðu sem heitir Cisco DevNet Certification.  

DevNet er prógram fyrir forritara og aðra upplýsingatækni sérfræðinga sem vinna með hugbúnaðarþróun og fleira á móti Cisco vörum. Þeir Jónatan Þór Jónasson og Freyr Guðjónsson eru því með þeim 500 fyrstu í heiminum til að standast próf sem gaf þeim þessa nýju gráðu; DevNet Associate, CCNA.

DevNet prógrammið hjálpar sérfræðingum að skrifa forrit og þróa samþættingu við Cisco vörur.

Cisco DevNet gráðurnar staðfesta hæfni viðkomandi m.t.t. hugbúnaðarþróunar, forritunar og sjálfvirkni (e. Automation).

Deila á

Facebook
LinkedIn
X
Email

Tengt efni

Nýir tímar með Wi-Fi 7: Morgunverðarfundur

Sensa býður til morgunverðarfundar fimmtudaginn 6. febrúar þar sem Erik Midthun, Technical Solutions Architect hjá Cisco, verður á staðnum og skoðar framtíðina með Wi-Fi 7.

Morgunverðarfundur: Öryggislausnir Cisco

Sensa býður til morgunverðarfundar þann 28. janúar næstkomandi þar sem sérfræðingar Cisco, John Aleksander Moen og Per Arne Sørkilflå, verða á staðnum og kynna það

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.