Skip to content

Þjónustukönnun

Viðskiptavinir Sensa fá á næstu dögum senda stutta þjónustukönnun á tölvupósti frá rannsóknarfyrirtækinu Prósent. 

Könnunin er send á viðskiptavini sem og samstarfsaðila og er mikilvægur liður í að heyra viðhorf viðskiptavina til þess að Sensa geti bætt þjónustu sína enn frekar. Könnunin er framkvæmd af Prósent og er gert ráð fyrir að hún standi yfir í þrjár vikur. 

Við þökkum kærlega fyrir þátttökuna og fyrir að hjálpa okkur að bæta þjónustuna. 

Spurningum varðandi könnunina má beina til Gunnars Ólafssonar, leiðtoga viðskiptastýringar, gunnar.olafsson@sensa.is

Deila á

Facebook
LinkedIn
Twitter
Email

Tengt efni

Sensa búið að innleiða fimm ISO vottanir

Sensa hefur verið með ISO 27001 vottun um upplýsingaöryggi síðan 2015. Síðastliðið haust kláraði Sensa innleiðingu á fjórum nýjum ISO vottunum sem tengjast persónuvernd, umhverfisvernd,

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.