Skip to content

Þjónustukönnun

Viðskiptavinir Sensa fá á næstu dögum senda stutta þjónustukönnun á tölvupósti frá rannsóknarfyrirtækinu Prósent. 

Könnunin er send á viðskiptavini sem og samstarfsaðila og er mikilvægur liður í að heyra viðhorf viðskiptavina til þess að Sensa geti bætt þjónustu sína enn frekar. Könnunin er framkvæmd af Prósent og er gert ráð fyrir að hún standi yfir í þrjár vikur. 

Við þökkum kærlega fyrir þátttökuna og fyrir að hjálpa okkur að bæta þjónustuna. 

Spurningum varðandi könnunina má beina til Gunnars Ólafssonar, leiðtoga viðskiptastýringar, gunnar.olafsson@sensa.is

Deila á

Facebook
LinkedIn
X
Email

Tengt efni

Sensa dagurinn 13. mars – Skráning hafin

Við viljum bjóða ykkur velkomin á Sensa daginn. Þema dagsins eru gögn og hvernig þau geta skapað ný tækifæri, hvernig þau eru varin, meðhöndluð og

Nýir tímar með Wi-Fi 7: Morgunverðarfundur

Sensa býður til morgunverðarfundar fimmtudaginn 6. febrúar þar sem Erik Midthun, Technical Solutions Architect hjá Cisco, verður á staðnum og skoðar framtíðina með Wi-Fi 7.

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.