Skip to content

Sensa dagurinn 13. mars – Skráning hafin

Við viljum bjóða ykkur velkomin á Sensa daginn. Þema dagsins eru gögn og hvernig þau geta skapað ný tækifæri, hvernig þau eru varin, meðhöndluð og aukið samkeppnishæfni. Á ráðstefnunni munum við fá til okkar þekkta erlenda fyrirlesara sem munu deila með okkur innsýn í þróun og nýtingu gagna, öryggi og samvinnu.
 
Okkar helstu birgjar verða með bása á staðnum þar sem hægt er að kynna sér nýjustu lausnirnar á markaðnum.
 
Húsið opnar 12:00 og hefst dagskrá stundvíslega 12:30. 

Kynntu þér dagskrána hér að neðan.

Dagskrá

Tengt efni

Fróðlegur október að baki hjá Sensa

Blogg Fróðlegur október að baki hjá Sensa en mánuðurinn var tileinkaður netöryggi Eydís Eyland Markaðsstjóri Sensa 4. nóvember 2025 Við tileinkuðum októbermánuð öryggismálum og stóðum

Nánar