Skip to content

Sensa dagurinn 13. mars – Skráning hafin

Við viljum bjóða ykkur velkomin á Sensa daginn. Þema dagsins eru gögn og hvernig þau geta skapað ný tækifæri, hvernig þau eru varin, meðhöndluð og aukið samkeppnishæfni. Á ráðstefnunni munum við fá til okkar þekkta erlenda fyrirlesara sem munu deila með okkur innsýn í þróun og nýtingu gagna, öryggi og samvinnu.
 
Okkar helstu birgjar verða með bása á staðnum þar sem hægt er að kynna sér nýjustu lausnirnar á markaðnum.
 
Húsið opnar 12:00 og hefst dagskrá stundvíslega 12:30. 

Kynntu þér dagskrána hér að neðan.

Dagskrá

Deila á

Facebook
LinkedIn
X
Email

Tengt efni

Sensa dagurinn 13. mars – Skráning hafin

Við viljum bjóða ykkur velkomin á Sensa daginn. Þema dagsins eru gögn og hvernig þau geta skapað ný tækifæri, hvernig þau eru varin, meðhöndluð og

Nýir tímar með Wi-Fi 7: Morgunverðarfundur

Sensa býður til morgunverðarfundar fimmtudaginn 6. febrúar þar sem Erik Midthun, Technical Solutions Architect hjá Cisco, verður á staðnum og skoðar framtíðina með Wi-Fi 7.

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.