Skip to content

Nýir tímar með Wi-Fi 7: Morgunverðarfundur

Sensa býður til morgunverðarfundar fimmtudaginn 6. febrúar þar sem Erik Midthun, Technical Solutions Architect hjá Cisco, verður á staðnum og skoðar framtíðina með Wi-Fi 7. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 9:00 og er morgunverður í boði frá kl. 8:30.

Dagskrá:
  • Fréttir frá Cisco Wireless
    – Stutt kynning á Wi-Fi 7
    – Nýjasta kynslóðin af Catalyst Wireless Wi-Fi 7 aðgangspunktum
    – Nýjasta kynslóðin af Catalyst Wireless Controllers
  • Cisco Spaces – The OS for Smart Spaces
    – Öflugasta netið fyrir tengingar sem getur líka verið netið fyrir snjallrými

Skráðu þig á fundinn með því að fylla út formið hér að neðan.
Morgunverðarfundur: Cisco Wifi 7

Deila á

Facebook
LinkedIn
X
Email

Tengt efni

Nýir tímar með Wi-Fi 7: Morgunverðarfundur

Sensa býður til morgunverðarfundar fimmtudaginn 6. febrúar þar sem Erik Midthun, Technical Solutions Architect hjá Cisco, verður á staðnum og skoðar framtíðina með Wi-Fi 7.

Morgunverðarfundur: Öryggislausnir Cisco

Sensa býður til morgunverðarfundar þann 28. janúar næstkomandi þar sem sérfræðingar Cisco, John Aleksander Moen og Per Arne Sørkilflå, verða á staðnum og kynna það

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.