Skip to content

Nauðsynlegt að uppfæra Solarwinds

Í tengslum við tölvuinnbrot hjá Fireeye kom í ljós að Solarwinds eftirlitsbúnaðurinn var notaður til að dreifa óværu. Útgáfurnar sem um ræðir eru 2019.4 HF 5 til 2020.2.1 og voru gefnar út frá mars til júní 2020. Hvatt er til þess að uppfæra strax í útgáfu 2020.2.1 HF1. Fleiri uppfærslur fylgja í kjölfarið á morgun eða næstu daga.

Nánar um tilkynninguna frá Fireeye.

Ráðleggingar: Security Advisory | SolarWinds

Nánari tilkynningar munu berast inn á þennan þráð eftir því sem við á.

Deila á

Facebook
LinkedIn
Twitter
Email

Tengt efni

Sensa búið að innleiða fimm ISO vottanir

Sensa hefur verið með ISO 27001 vottun um upplýsingaöryggi síðan 2015. Síðastliðið haust kláraði Sensa innleiðingu á fjórum nýjum ISO vottunum sem tengjast persónuvernd, umhverfisvernd,

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.