Skip to content

Nauðsynlegt að uppfæra Solarwinds

Í tengslum við tölvuinnbrot hjá Fireeye kom í ljós að Solarwinds eftirlitsbúnaðurinn var notaður til að dreifa óværu. Útgáfurnar sem um ræðir eru 2019.4 HF 5 til 2020.2.1 og voru gefnar út frá mars til júní 2020. Hvatt er til þess að uppfæra strax í útgáfu 2020.2.1 HF1. Fleiri uppfærslur fylgja í kjölfarið á morgun eða næstu daga.

Nánar um tilkynninguna frá Fireeye.

Ráðleggingar: Security Advisory | SolarWinds

Nánari tilkynningar munu berast inn á þennan þráð eftir því sem við á.

Deila á

Facebook
LinkedIn
Twitter
Email

Tengt efni

Þjónustukönnun

Viðskiptavinir Sensa fá á næstu dögum senda stutta þjónustukönnun á tölvupósti frá rannsóknarfyrirtækinu Prósent.  Könnunin er send á viðskiptavini sem og samstarfsaðila og er mikilvægur

Samstarf Cisco og Microsoft

Microsoft og Cisco tilkynntu í vikunni um aukið samstarf í kringum fjarfundalausnir. Samstarfið mun leiða til þess að  fjarfundarbúnaður frá Cisco verði vottaður (certified) fyrir Microsoft

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.