Skip to content

Microsoft sérfræðingur á Akureyri

Ertu sérfræðingur í Microsoft lausnum? Sensa leitar að öflugum aðila til að starfa á Akureyri.
 
Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu og reynslu af rekstri og umsýslu Microsoft 365 lausna.
 
Í starfinu felst þjónusta við viðskiptavini í gegnum fjartengingar og síma varðandi rekstur netþjóna, útstöðvar og annarra jaðartækja auk umsýslu og aðstoð með Microsoft 365 umhverfi.
 
Umsóknir og eða fyrirspurnir um starfið sendist á starf@sensa.is fyrir 28. janúar 2021.

Deila á

Facebook
LinkedIn
Twitter
Email

Tengt efni

Þjónustukönnun

Viðskiptavinir Sensa fá á næstu dögum senda stutta þjónustukönnun á tölvupósti frá rannsóknarfyrirtækinu Prósent.  Könnunin er send á viðskiptavini sem og samstarfsaðila og er mikilvægur

Samstarf Cisco og Microsoft

Microsoft og Cisco tilkynntu í vikunni um aukið samstarf í kringum fjarfundalausnir. Samstarfið mun leiða til þess að  fjarfundarbúnaður frá Cisco verði vottaður (certified) fyrir Microsoft

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.