Skip to content

Nauðsynlegt að uppfæra Solarwinds

Í tengslum við tölvuinnbrot hjá Fireeye kom í ljós að Solarwinds eftirlitsbúnaðurinn var notaður til að dreifa óværu. Útgáfurnar sem um ræðir eru 2019.4 HF 5 til 2020.2.1 og voru gefnar út frá mars til júní 2020. Hvatt er til þess að uppfæra strax í útgáfu 2020.2.1 HF1. Fleiri uppfærslur fylgja í kjölfarið á morgun eða næstu daga.

Nánar um tilkynninguna frá Fireeye.

Ráðleggingar: Security Advisory | SolarWinds

Nánari tilkynningar munu berast inn á þennan þráð eftir því sem við á.

Tengt efni

Fróðlegur október að baki hjá Sensa

Blogg Fróðlegur október að baki hjá Sensa en mánuðurinn var tileinkaður netöryggi Eydís Eyland Markaðsstjóri Sensa 4. nóvember 2025 Við tileinkuðum októbermánuð öryggismálum og stóðum

Nánar