Nordic Women in Tech Awards hefur tilnefnt Valgerði Hrund Skúladóttur, framkvæmdastjóra Sensa, í flokknum „Women in Tech Advocate of the Year“. Verðlaun eru veitt í tíu flokkum og eru fimm konur tilnefndar í hverjum flokki. Nú stendur yfir netkosning þar sem fólk getur kosið sinn fulltrúa.

Aðventuboð Sensa og styrkur til Einstakra Barna
Árlegt aðventuboð Sensa var haldið hátíðlega síðastliðinn fimmtudag og var vel mætt af bæði starfsfólki og viðskiptavinum fyrirtækisins. Aðventuboðið hefur verið fastur liður í aðdraganda



