Skip to content

Sensa framúrskarandi 12. árið í röð!

Sensa er á lista fyrirtækja hjá Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki 2021. Sensa hefur verið á listanum frá 2010 eða frá því að Creditinfo fór að veita fyrirtækjum viðurkenningu fyrir góðan rekstrarárangur. 

Það var Sveinn Anton Jensson, tæknimaður í rekstrarþjónustu, sem tók á móti viðurkenningunni fyrir hönd Sensa.

Tengt efni

Fróðlegur október að baki hjá Sensa

Blogg Fróðlegur október að baki hjá Sensa en mánuðurinn var tileinkaður netöryggi Eydís Eyland Markaðsstjóri Sensa 4. nóvember 2025 Við tileinkuðum októbermánuð öryggismálum og stóðum

Nánar