Skip to content

Þjónustukönnun

Viðskiptavinir Sensa fá á næstu dögum senda stutta þjónustukönnun á tölvupósti frá rannsóknarfyrirtækinu Prósent. 

Könnunin er send á viðskiptavini sem og samstarfsaðila og er mikilvægur liður í að heyra viðhorf viðskiptavina til þess að Sensa geti bætt þjónustu sína enn frekar. Könnunin er framkvæmd af Prósent og er gert ráð fyrir að hún standi yfir í þrjár vikur. 

Við þökkum kærlega fyrir þátttökuna og fyrir að hjálpa okkur að bæta þjónustuna. 

Spurningum varðandi könnunina má beina til Gunnars Ólafssonar, leiðtoga viðskiptastýringar, gunnar.olafsson@sensa.is

Tengt efni

Fróðlegur október að baki hjá Sensa

Blogg Fróðlegur október að baki hjá Sensa en mánuðurinn var tileinkaður netöryggi Eydís Eyland Markaðsstjóri Sensa 4. nóvember 2025 Við tileinkuðum októbermánuð öryggismálum og stóðum

Nánar