Skip to content

Við erum að flytja!

Þann 1. mars kveður Sensa Ármúla 31 og flytur í nýuppgert skrifstofuhúsnæði að Lynghálsi 4. Lynghálsinn er að góðu kunnur en þar hóf Sensa sína starfsemi fyrir 20 árum síðan. 

Glæsileg móttaka er á jarðhæð hússins sem er opin frá 8 – 16 alla virka daga.  Eins og áður er Tækniborð Sensa opið frá kl. 8 – 17 alla virka daga.

Lagermóttaka er staðsett hægramegin við móttökuna á jarðhæð.

Tengt efni

Fróðlegur október að baki hjá Sensa

Blogg Fróðlegur október að baki hjá Sensa en mánuðurinn var tileinkaður netöryggi Eydís Eyland Markaðsstjóri Sensa 4. nóvember 2025 Við tileinkuðum októbermánuð öryggismálum og stóðum

Nánar