Skip to content

Fyrirhugaðar verðbreytingar á Microsoft áskriftum 

Á dögunum tilkynnti Microsoft fyrirhugaðar verðbreytingar á áskrifaleiðum á Microsoft 365. Boðuð er 5% hækkun á öllum Microsoft 365 áskriftum sem eru með 12 mánaða skuldbindingu en greiddar mánaðarlega. Athugið að breytingin á ekki við um 12 mánaðaáskriftir sem greiddar eru árlega.

Teams Phone hækkar um 25% sem stök vara.
Power BI Pro hækkar um 40% sem stök vara.
Power BI Premium hækkar um 20% sem stök vara.

Verðbreytingin tekur gildi frá og með 1. apríl 2025.

Hafir þú spurningar í ljósi verðbreytinganna, vinsamlegast hafið samband við þinn viðskiptastjóra ef einhverjar spurningar vakna og/eða til að kanna hvort önnur leyfi séu betur tilfallin.

Tengt efni

Fróðlegur október að baki hjá Sensa

Blogg Fróðlegur október að baki hjá Sensa en mánuðurinn var tileinkaður netöryggi Eydís Eyland Markaðsstjóri Sensa 4. nóvember 2025 Við tileinkuðum októbermánuð öryggismálum og stóðum

Nánar