Sensa býður til morgunverðarfundar þann 28. janúar næstkomandi þar sem sérfræðingar Cisco, John Aleksander Moen og Per Arne Sørkilflå, verða á staðnum og kynna það nýjasta í öryggislausnum.
Fundurinn verður haldinn að Lynghálsi 4, 5. hæð.
Dagskrá:
- 8:30 Húsið opnar - morgunverður í boði
- 9:00 Velkomin - Sigurður Magnús Jónsson, sölustjóri hjá Sensa
- 9:10 Cisco Security Roadmap & Strategy
- 9:20 Cisco Secure Platform with Integration
- Secure Networking
- Identity & Multicloud
- E2E segmentation
- 10:20 Hlé
- 10:30 Cisco Secure Access & Umbrella
- Secure Services Edge
- Centralized Remote Access (VPN as a Service)
- Content filtering
- 11:30 Dagskrá lýkur
Cisco hefur leitt tækniþróun í heiminum á sviði netbúnaðar og öryggislausna frá því að það var stofnað 1984. Sensa hefur verið stoltur Cisco Gold Integrator samstarfsaðili frá 2007 en viðurkenningin tryggir m.a. aðgengi að lausnum og sérfræðiþekkingu á heimsmælikvarða.
Skráðu þig á fundinn með því að fylla út formið hér að neðan.