Skip to content

Takk fyrir komuna á golfmót Sensa

Sensa hélt sitt árlega golfmót fimmtudaginn 29. ágúst síðastliðinn sem að þessu sinni fór fram á glæsilegum velli GR í Grafarholti. Þátttakendur voru um 100 talsins og var leikfyrirkomulagið Texas Scramble. Veðrið lék við þátttakendur sem nutu sín við frábærar aðstæður og sýndu margir hverjir glæsileg tilþrif. Veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin, lengsta drive og nándarverðlaun. 

Við þökkum öllum kærlega fyrir komuna og vonumst til að sjá ykkur aftur að ári.

Deila á

Facebook
LinkedIn
X
Email

Tengt efni

Sensa dagurinn 13. mars – Skráning hafin

Við viljum bjóða ykkur velkomin á Sensa daginn. Þema dagsins eru gögn og hvernig þau geta skapað ný tækifæri, hvernig þau eru varin, meðhöndluð og

Nýir tímar með Wi-Fi 7: Morgunverðarfundur

Sensa býður til morgunverðarfundar fimmtudaginn 6. febrúar þar sem Erik Midthun, Technical Solutions Architect hjá Cisco, verður á staðnum og skoðar framtíðina með Wi-Fi 7.

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.