Sensa er Framúrskarandi fyrirtæki 2020. Í 11 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn.
Við erum virkilega stolt yfir því að hafa verið á listanum frá upphafi.