Sensa mun taka þátt í Nordic Infrastructure Conference (NIC) sem haldin verður í Osló 8. – 9. nóvember nk. Um er að ræða virkilega fjölbreytta og áhugaverða dagskrá. Sjá nánar hér.
Hvetjum alla sem eiga leið á NIC ráðstefnuna að líta við í Sensa básinn.