Skip to content

Morgunverðarfundur: Nútímalegur og áhyggjulaus netrekstur

Sensa kynnir nýjar lausnir í netrekstri sem miða að því að auka öryggi, áreiðanleika og hagkvæmni í rekstri fyrirtækja.

Tvær nýjar þjónustuleiðir eru nú í boði:

  • netVIST – heildarlausn þar sem sérfræðingar Sensa taka alfarið að sér rekstur netkerfa.

  • Rekstrarstuðningur netlausna – þjónusta sem felur í sér faglega úttekt, reglubundna skýrslugjöf og stöðugar uppfærslur.

Í tilefni af kynningu á þessum lausnum býður Sensa til morgunfundar þar sem farið verður yfir hvernig fyrirtæki geta tryggt sér öruggan og áhyggjulausan netrekstur.

Dagskrá fundarins:

  • Húsið opnar kl. 08:30 með léttum morgunverði

  • Fundur hefst kl. 09:00 og stendur til 10:20

Staðsetning: Lyngháls 4

Skráðu þig til að tryggja þér sæti.

Tengt efni