Skip to content

Morgunverðarfundur: Nútímalegur og áhyggjulaus netrekstur

Sensa kynnir nýjar lausnir í netrekstri sem miða að því að auka öryggi, áreiðanleika og hagkvæmni í rekstri fyrirtækja.

Tvær nýjar þjónustuleiðir eru nú í boði:

  • netVIST – heildarlausn þar sem sérfræðingar Sensa taka alfarið að sér rekstur netkerfa.

  • Rekstrarstuðningur netlausna – þjónusta sem felur í sér faglega úttekt, reglubundna skýrslugjöf og stöðugar uppfærslur.

Í tilefni af kynningu á þessum lausnum býður Sensa til morgunfundar þar sem farið verður yfir hvernig fyrirtæki geta tryggt sér öruggan og áhyggjulausan netrekstur.

Dagskrá fundarins:

  • Húsið opnar kl. 08:30 með léttum morgunverði

  • Fundur hefst kl. 09:00 og stendur til 10:20

Staðsetning: Lyngháls 4

Skráðu þig til að tryggja þér sæti.

Tengt efni

Fróðlegur október að baki hjá Sensa

Blogg Fróðlegur október að baki hjá Sensa en mánuðurinn var tileinkaður netöryggi Eydís Eyland Markaðsstjóri Sensa 4. nóvember 2025 Við tileinkuðum októbermánuð öryggismálum og stóðum

Nánar