Öryggi er meira og meira í umræðunni í sítengdum heimi. Hér reynum við að útskýra eina algenga leið sem tölvuglæpamenn nota þegar þeir eru komnir inní vefpóstinn þinn og hvernig má lagfæra slíkt í Office365.
Sensa er Framúrskarandi fyrirtæki
Sensa tók við Framúrskarandi vottuninni fimmtánda árið í röð. Vottun Framúrskarandi fyrirtækja er vottun um heilbrigða starfsemi í hraustum rekstri. Einnig sýnir vottunin fram á