Framúrskarandi í 10 ár! Sensa tók í gær á móti viðurkenningu sem Framúrskarandi fyrirtæki 2019. Við erum stolt af því að hafa verið á þessum lista frá upphafi eða sl. 10 ár. Á myndinni má sjá Sigurð M. Jónsson, framkvæmdastjóra sölusviðs, taka á móti viðurkenningunni.
Fyrirhugaðar verðbreytingar á Microsoft áskriftum
Á dögunum tilkynnti Microsoft fyrirhugaðar verðbreytingar á áskrifaleiðum á Microsoft 365. Boðuð er 5% hækkun á öllum Microsoft 365 áskriftum sem eru með 12 mánaða