Framúrskarandi í 10 ár! Sensa tók í gær á móti viðurkenningu sem Framúrskarandi fyrirtæki 2019. Við erum stolt af því að hafa verið á þessum lista frá upphafi eða sl. 10 ár. Á myndinni má sjá Sigurð M. Jónsson, framkvæmdastjóra sölusviðs, taka á móti viðurkenningunni.
Kynningarfundur á nýju regluverki, NIS2 og DORA
Morgunverðarfundur í boði LOGOS og Sensa LOGOS og Sensa bjóða til morgunverðarfundar þar sem tilgangurinn er að varpa ljósi á nýtt regluverk er varðar net-