Microsoft Teams
Samskiptatólið Microsoft Teams hefur svo sannarlega staðið fyrir sínu enda verður öll teymisvinna einfaldari og þægilegri en áður.
Teymisvinna með Microsoft Teams
Teams auðveldar samskipti innan vinnustaða og einfaldar starfsfólki til muna að sinna vinnu heiman frá. Jafnframt verða samskipti og miðlun upplýsinga til viðskiptavina og birgja einfaldari.
En umhverfið getur orðið yfirþyrmandi þegar teymum og samskiptaþráðum fjölgar.
Hjá Sensa færðu ráðgjöf hvernig best er að skipuleggja teymin og miðla upplýsingum á öruggan og hagkvæman hátt.
- Aukin samvinna
- Skipulögð teymisvinna
- Einfaldari upplýsingamiðlun
Microsoft Teams símkerfi
Fyrirtæki sem hafa tileinkað sér Teams vilja gjarnan bæta við virkni eins og símaþjónustu. Starfsmenn Sensa eru með áratuga reynslu af símkerfum, þjónustuvers- og skiptiborðs og upptökulausnum. Sérhæfa sig samþættingu Teams.
- Símkerfi
- Skiptiborð
- Þjónustuver
- Upptökulausn
Microsoft Teams námskeið
Sensa býður upp á námskeið í notkun Teams og hvernig umhverfið auðveldar samskipti starfsfólks.
Hafðu samband og við finnum námskeiðið sem hentar þér og þínum hópi.
Kennslumyndbönd um notkun Teams við fjarvinnu og fjarfundi:
Fjarvinna
Góð ráð fyrir þá sem halda fjarfundi
Þjónustuver og skiptiborð
Samspil Teams og skiptiborðs
Fjarfundabúnaður
Teams og fjarfundabúnaður