Skip to content

Fjarvinna á ferðinni

Öryggi - á ferðinni

Örugg vinna hvar sem er!

Sensa hefur mikla reynslu af því að tryggja örugg samskipti á einfaldan hátt. Að geta unnið hvaðan sem er og á hvaða tæki sem er á öruggan hátt er ekki alltaf tryggt.

Möguleikarnir eru margir – komdu í heimsókn og fáðu kynningu á okkar lausnum.

Tæki

Til að geta varið kerfin okkar þurfum að vita af öllum tækjunum sem eru á okkar netkerfi. Notendur þurfa að vera öruggir hvar sem þeir eru og hvort sem þeir eru að nota fartölvur, spjaldtölvur og/eða farsíma.

Fjarvinna / Netöryggi á ferðinni

Frelsi til að vinna hvar sem er – innan seilingar eða utan. Þínir notendur tengjast frá mörgum staðsetingum og frá fjölbreyttum tækjum. Þeir þurfa ekki lengur VPN til að klára vinnuna, þeir nota skýjaþjónustur.

Samskipti

Talið er að um 50% af tölvuvírusum komi með tölvupósti. Samskipti með tölvupósti, smáskilaboðum og öðrum samfélagsmiðlum þurfa að vera varin hvar sem við erum.

Auðkenning

Öruggt aðgengi hvar sem þú ert. Lykillinn er að vernda aðgengi að gögnum og forritum um leið og áhersla er lögð á einfaldleika fyrir notendur.

Viltu ráðgjöf?

Hikaðu ekki við að senda okkur línu eða taka upp símann, s. 425 1500

Sensa hafðu samband og fáðu ráðgjöf

Sensa ehf. notar vefkökur (e.cookies) m.a. til að bæta vefinn og aðlaga betur að þörfum notenda. Nánari upplýsingar hérna.