Netöryggi
Rauði þráðurinn
Öryggi er rauði þráðurinn í netkerfum. Öryggislausnirnar hafa áhrif á allt kerfið og því er mikilvægt að velja það af varkárni. Framfarir í öryggislausnum eru miklar og sérfræðiaðstoð því oft nauðsynleg.
Sérfræðingar Sensa vita hvað það er mikilvægt að öryggislausnir séu skilvirkar og notendavænar. Þarfir fyrirtækja eru mismunandi og þar af leiðandi eru lausnirnar margar og því mikilvægt að fá góða leiðsögn.
- Cisco Umbrella
- Cisco DUO
- Argus öryggisþjónusta
Sérsniðnar lausnir
Sensa býður upp á öryggislausnir frá A – Ö enda mismunandi hvað hentar hverjum og einum. Allt frá eldveggjum að útstöð – lausnir sem henta alla leið.
- Email security
- Endpoint Protection
- VPN
- Multi Factor Authentication
- Mobile Management
Cisco Meraki
Öflug tækni einfölduð með Cisco Meraki
Tækniborð Sensa
Mönnuð bakvakt allan sólarhringinn.
Fyrirtækjanet
Netkerfið er hjartað