Framúrskarandi í 10 ár! Sensa tók í gær á móti viðurkenningu sem Framúrskarandi fyrirtæki 2019. Við erum stolt af því að hafa verið á þessum lista frá upphafi eða sl. 10 ár. Á myndinni má sjá Sigurð M. Jónsson, framkvæmdastjóra sölusviðs, taka á móti viðurkenningunni.
Sensa er Framúrskarandi fyrirtæki
Sensa tók við Framúrskarandi vottuninni fimmtánda árið í röð. Vottun Framúrskarandi fyrirtækja er vottun um heilbrigða starfsemi í hraustum rekstri. Einnig sýnir vottunin fram á