Framúrskarandi í 10 ár! Sensa tók í gær á móti viðurkenningu sem Framúrskarandi fyrirtæki 2019. Við erum stolt af því að hafa verið á þessum lista frá upphafi eða sl. 10 ár. Á myndinni má sjá Sigurð M. Jónsson, framkvæmdastjóra sölusviðs, taka á móti viðurkenningunni.

Aðventuboð Sensa og styrkur til Einstakra Barna
Árlegt aðventuboð Sensa var haldið hátíðlega síðastliðinn fimmtudag og var vel mætt af bæði starfsfólki og viðskiptavinum fyrirtækisins. Aðventuboðið hefur verið fastur liður í aðdraganda



